Færsluflokkur: Bloggar
12.6.2008 | 23:11
...vinna það er nú eitthvað minna...
Smá fréttaskot. Skólinn er náttúrlega búinn og lauk honum með stæl, þegar síðasta einkunn var kominn í hús.
Annars hef ég bara verið í vinnu. Lagnahönnun og magntölur, sem er mjög gaman og vel ásættanlegt.
Í dag fékk ég reyndar símtal í vinnuna, þar sem ég var vændur eftir því hvort ég bæri ekki ábyrgð á brunahönnun í viðbyggingu Melaskóla. Ég stamaði: ,,nei það er ekki ég. ,, Er þetta ekki Guðni Karlsson?" , spurði maðurinn. ,,Nei", sagði ég: ,,Guðni Helgason". ,,Okei, skakkt númer".
Skemmtileg saga. Nú vitið þið hversu mikilvægur ég er, næstum því.
En annars erum við á leið Norður um helgina með alla strákana. Þá er Kári Marteinsson meðtalinn.
Heyrumst annars...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar