11.5.2008 | 13:42
Vó bara leikur í dag og læti
Síðasti leikurinn hjá Man Utd er víst í dag og þegar þeir vinna muna þeir lyfta Úrvalsdeildarbikarnum í 10. skiptið. Ég er strax farinn að setja mig í stellingar og er tilbúinn að taka á móti hamingjuóskum, í hvaða formi sem þær verða.
Til hamingju með daginn Dania (Mæðradaginn). Þetta mun vera í 5. skipti, í röð sem Dania (eiginkona mín) hefur á loft mæðradagsbikarinn.
Best að reyna að gera eitthvað.
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ohhh... skrifaði hér i gær... ekkert kom! engin furða að ég fékk ekki blóm ;) ætlaði nefnilega bara að segja að ég tek líka við hamingjuóskum í öllum formum ;)
Dania (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.